Fundargerð 125. þingi, 10. fundi, boðaður 1999-10-14 23:59, stóð 14:13:25 til 16:47:22 gert 15 10:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

fimmtudaginn 14. okt.,

að loknum 9. fundi.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[14:14]

Forseti tilkynnti að um kl. 3 síðdegis færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 2. þm. Vestf.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 89. mál (umhverfisbrot). --- Þskj. 89.

[14:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir vegna stríðsátakanna í Kosovo, fyrri umr.

Þáltill. KolH og SJS, 12. mál. --- Þskj. 12.

[14:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjálfbær orkustefna, fyrri umr.

Þáltill. KolH og ÁSJ, 13. mál. --- Þskj. 13.

[15:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 15:22]


Umræður utan dagskrár.

Ný viðhorf um aðild Íslands að Evrópusambandinu.

[15:30]

Málshefjandi var Sighvatur Björgvinsson.

[16:02]

Útbýting þingskjala:


Stofnun Snæfellsþjóðgarðs, fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 11. mál. --- Þskj. 11.

[16:02]

Umræðu frestað.

[16:22]

Útbýting þingskjals:


Könnun á læsi fullorðinna, fyrri umr.

Þáltill. SvanJ o.fl., 55. mál. --- Þskj. 55.

[16:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 16:47.

---------------